74. Ef fólkið óttast ekki dauðann, hvernig á þá að hafa áhrif á það með dauðanum? En ef ég held fólkinu í stöðugum ótta við dauðann, og ef einn framkvæmir undarlegt, á ég að handsama hann og deyða? Hver treystir sér til þess? Það er ætíð til dauðaafl sem drepur. Áð deyða í stað þess dauðaafls, það er, sem í stað trésmiðs að vilja beita öxinni. Sá er vill beita öxinni í stað trésmiðsins, sleppur sjaldan, án þess að slasa hendi sína.Sækja nýtt slembivers.
Texti birtur með góðufúslegu leyfi Netútgáfunnar.
Í hvert sinn sem komið er á síðuna birtist einn kafli úr Bókinni um veginn eftir Lao Tse og sjaldan sami kaflinn tvisvar.
Til að fá tengil í þann texta sem nú er á síðunni má velja að bókamerkja hér fyrir neðan, og breytist þá slóðin þannig að hægt er að geyma slóðina.