46. Er skilningurinn ríkir á jörðu, beitir maður kappreiðahestunum til að bera áburð. Þegar skilningurinn er fjarri á jörðu, eru stríðshestar aldir á þorpsenginu. Eigi er til meiri synd en margar óskir. Eigi er til neitt verra en þekkja aldrei að nóg er. Eigi er til meiri mistök en að vilja fá. Þessvegna: Að nægja nægjuseminni er varalega nóg.Sækja nýtt slembivers.
Texti birtur með góðufúslegu leyfi Netútgáfunnar.
Í hvert sinn sem komið er á síðuna birtist einn kafli úr Bókinni um veginn eftir Lao Tse og sjaldan sami kaflinn tvisvar.
Til að fá tengil í þann texta sem nú er á síðunni má velja að bókamerkja hér fyrir neðan, og breytist þá slóðin þannig að hægt er að geyma slóðina.