Sorgin er best dulin og glein er best deilt me rum.


 


Ta

25.
a er hlutur, sem er agreinanlega fullgert. 
ur en himinn og jr uru, var a egar, 
svo kyrrt, svo einmana. 
a stendur einsamalt og breytist ei. 
a hleypur  hringi og httir sr eigi. 
a m nefna a mur heimsins. 
g veit ei nafn ess. 
g nefni a skilninginn. 
Ef g gef v nafn me fyrirhfn, 
nefni g a: strt. 
Strt, ir vallt  hreyfingu. 
vallt  hreyfingu, ir a fjarlg. 
Fjarlg, ir a a snr aftur. 
Svo er skilningurinn str, himininn str, jrin str, 
og mannveran einnig str. 
Fjrir strir eru  rminu, 
og mannveran er einnig eitt eirra. 
Maurinn fer eftir jrinni. 
Jrin fer eftir himninum. 
Himininn fer eftir skilningnum. 
Skilningurinn fer eftir sjlfu sr.
Skja ntt slembivers.

Texti birtur me gufslegu leyfi Nettgfunnar.

hvert sinn sem komi er suna birtist einn kafli r Bkinni um veginn eftir Lao Tse og sjaldan sami kaflinn tvisvar.
Til a f tengil ann texta sem n er sunni m velja a bkamerkja hr fyrir nean, og breytist slin annig a hgt er a geyma slina.

Fasttengill vers 25