Sorgin er best dulin og gleğin er best deilt meğ öğrum.

21.02.2012

Um spámanninn

Vefurinn spamadur.is hóf göngu sína í núverandi mynd vorið 2010. Markmið vefsins er að geta ritað inn spurningu og fengið svar frá Tarot spilunum. Tarot spilin tengjast flestri vestrænni mystík og því var sjálfsagt að bæta talnaspekinni við.

Hægt er að vista eigin spár í prófíl. Geta skrifað við þær athugasemdir og jafnvel eytt þeim.  Nú er hægt að skoða talnaspeki fyrir fjölskyldu og vini, og vista í prófílnum mínum.

Notkun spamadur.is er frítt og án skuldbindinga. Allt sem notendur geyma í prófíl er læst á bak við þeirra lykilorð.

 

 

 

 

 

 

 

 


Ağrar greinar

Aleister Crowley

Aleister Crowley var aðal höfundur Thoth spilanna. Hann var englendingur fæddur árið 1875 og dó árið 1947. Margt hefur verið ri …

Lady Frieda Harris

Lady Frieda Harris var fær listamağur en şekktust fyrir ağ teikna Thoth spilin í samstarfi viğ Aleister Crowley. Margir hafa velt vöngum yfir hvers eğlis samskipti  …

Raider Waite Tarot

Raider Waite spilin eru meğ şekktustu Tarot stokkum dagsins í dag. Flestir sem lært hafa ağ nota Tarot spil şekkja şessi spil og nota şau reglulega.

Talnaspekin

Talnaspekin er ævalöng grein. Segja má ağ hún hófst şegar apar byrjuğu ağ telja á fingrum sér. Vitağ er ağ mannapar sem ekki tala eins og viğ menn geta taliğ og vitağ fjölda án şess ağ gefa tölustö …

Tarot spilin

Margt hefur veriğ skrifağ og skrafağ um Tarot spilin, bæği jákvætt og neikvætt. Margir eru á mót şeim og enn ağrir şeim hlyntir. Engum blöğum er um şağ ağ fletta ağ şau geyma mjög mik …

Thoth Tarot

Şetta eru Thoth spilin sem Aleister Crowley samdi og fékk Lady Frieda Harris til ağ teikna fyrir sig. Şessi spil njóta mikillar virğingar, bæği fyrir listræna framsetningu og djúpstæğa merkingu hve …

Um spámanninn

Vefurinn spamadur.is hóf göngu sína í núverandi mynd vorið 2010. Markmið vefsins er að geta rita …