Njóta skal sólar međan skín.

Ţegar persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins tekur fullt gildi í júlí, verđur tekiđ fyrir frekari innskráningar og nýskráningar á ţessum vef og öllum persónuupplýsingum eytt úr gagnagrunni vefsins. Vefurinn heldur ţó áfram ađ bjóđa spádóma eins og veriđ hefur. Tilkynning frá febr. 2018.

Tarot


 

 

Ritađu spurningu í reitinn og fáđu samstundis svar frá völvunni.

Tarot spil byggja á aldagamalli hefđ til ađ skyggnast í nútíđ og og framtíđ.

Ţau geta líka hjálpađ ţér ađ skilja fortíđina.

Ef ţú stofnar prófíl geturđu geymt spárnar og rifjađ ţćr upp.

TalnaspekiTalnaspekin fćddist hjá Kaldeum í Írak tvöţúsund árum fyrir Krist.

Pýţagóras sem allir vita ađ var mikill stćrđfrćđingur, lćrđi talnaspeki en notađi ađra talnarunu.

Höfundur ţessa vefsíđu hefur notađ talnaspeki árum saman í tengslum viđ Tarotspádóma, hér er hćgt ađ nota hans talnarunu.