Ef nef þitt er alveg ofan í hverfisteininum og þú hefur það þar nógu lengi muntu þegar frá líður afneita tilvist hjalandi lækja og fugla sem synga. Því þetta þrennt verður þá allt þitt líf: Þú sjálfur, steinninn og vesalings nefið.
Þegar persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins tók fullt gildi í júlí 2018, var tekið fyrir frekari innskráningar og nýskráningar hjá okkur og öllum persónuupplýsingum eytt úr gagnagrunni vefsins. Vefurinn heldur þó áfram að bjóða spádóma eins og verið hefur.
Ritaðu spurningu í reitinn og fáðu samstundis svar frá völvunni.
Tarot spil byggja á aldagamalli hefð til að skyggnast í nútíð og og framtíð.
Þau geta líka hjálpað þér að skilja fortíðina.
Ef þú stofnar prófíl geturðu geymt spárnar og rifjað þær upp.
Talnaspekin fæddist hjá Kaldeum í Írak tvöþúsund árum fyrir Krist.
Pýþagóras sem allir vita að var mikill stærðfræðingur, lærði talnaspeki en notaði aðra talnarunu.
Höfundur þessa vefsíðu hefur notað talnaspeki árum saman í tengslum við Tarotspádóma, hér er hægt að nota hans talnarunu.